Færsluflokkur: Bloggar
11.5.2012 | 13:50
Trúabragðafræði
nú hef ég verið að vinna í tölvum í trúabragðafræði, fyrst fór ég að leita heimilda á vefi sem heitir trúabragðafræðivefurinn. Svo átti að skrifa 5 sameiginlegt og fimm ósameiginlegt hluti um gyðingdóm kristintrú og islam. Ég lærði mjög mikið um þessi trúarbrögð og fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni takk fyrir mig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 10:55
suðurskautsland
Í náturufræði var ég að vinna að nýju verkefni sem heitir undur veraldar. Ég byrjaði að lesa og safna upplýsingum um Suðurskautslandið. Svo skrifaði ég upplýsingarnar á blað og því næst í word. Þá fór ég að vinna í power point þar setti ég myndir og texta og hannaði glærunar. Svo vistaði ég þetta inn á bloggsíðuna og bloggaði um verkefnið. Að lokum kynnti ég verkefnið fyrir hópnum mínum.
Ég lærði hvernig á að búa til bakgrunna á glærur. Ég lærði að á suðurskautslandi var einu sinni líf og að keisaramörgæsir geyma eggið en gera ekki hreiður.
Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni af því ég hef gaman af því að hanna glærur.
Bloggar | Breytt 29.3.2012 kl. 13:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2012 | 09:02
Hallgrímur Pétursson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2011 | 17:49
Reykir
Vikuna 14.-18. nóvember fór árgangurinn á Reyki. Við vorum 2 og hálfa klukkustund á leiðinni í rútu.
Giljaskóli var með okkur þessa viku. Það var svakalega gaman á kvöldvökum og í tímum. Í íþróttum er svakalega gaman og strax eftir íþróttir var sund en þar mátti maðurleika sér.
Nátturfræði var örugglega skemmtilegasti tíminn af því við fórum í fjöruna og tíndum krækling o.fl. sem við opnuðum og skoðuðum með smásjá.
Við fórum á Byggðasafnið en þar fórum við í allskonar leiki t.d. að finna hluti eins konar ratleikur. Í Stöðvaleik fórum við í göngu og tókum mynd af okkur með 10 kg öxi.
Ég mæli með því að fara á Reyki / þú munt ekki sjá eftir því.
Bloggar | Breytt 22.11.2011 kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2011 | 14:04
Anne Frank
þetta er búið að vera mjög gaman að vinna að þessu við byrjuðum að hlusta á dagbók Anne Frank svo fundum við myndir eftir það settum við þær í Photostory eftir það þurti ég að setta videoið mitt á youtube svo hér Takk fyrir mig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 18:31
Staðreindir um Evrópu
Ég byrjaði að skrifa á blað spurningar um Evrópu höf o.f.l. eftir það átti ég að skrifa það í word ég var smá eftir á en það bjargaðist vonandi verður það gaman að horfa á staðreindirnar.
Bloggar | Breytt 19.10.2011 kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 11:09
Samfélagsfræði
Í Samfélagfræði hef ég verið að gera powerpointkyningu um A Evrópu það var mjög gaman takk fyrir mig.
Austur evropaView more presentations from odinnthor.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 11:40
ensku kynning á mér
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 09:30
Hvalir
Hvalir eru spendýr. Þeir eru með heitt blóð og eru stærstu dýr jarðar. Skíðishvalir borða mikið af ljósátu en sjaldan fisk. Það eru til tvær tegundir hvala,tannhvalir og skíðishvalir.Tannhvalir eru með eitt blástursop en skíðishvalir 2.
Stærstu skíðishvalirnir eru reyðarhvalir.Stærsti hvalurinn er steypireyður en minnsti hvalurinn er hnísa.Hrefna er minnsti skíðishvalurinn en búrhvalurinn er stærsti tannhvalurinn.
Hvalir voru ofveiddir áður fyrr svo var sett hvalveiðibann.
Háhyrningar geta ráðist á stærri hvali en eru þekktir fyrir grimmd, hraða og að leika með fæðuna.
Það hafa sést 8 skíðishvalategundir við Ísland og 15 tannhvalategundir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2011 | 09:09
Hekla
Þetta var gaman af því að við vorum að vinna í tölvu. Fyrst hlustaði ég á kennarann kenna um eldfjöll. Þá átti ég að velja mér eitt íslenskt eldfjall og ég valdi Heklu. Ég fékk hefti með upplýsingum og skrifað það sem mér fannst áhugavert. Þá átti ég að finna myndir. Því næst fór ég að vinna í power point og setti textann og myndirnar inn. Þá setti ég glærurnar inn á slideshare.net og setti þær svo inn á bloggið mitt. Þetta var örugglega skemmtilegast af öllu sem við gerðum hjá Önnu.
Bloggar | Breytt 23.5.2011 kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar