19.5.2011 | 09:09
Hekla
Ţetta var gaman af ţví ađ viđ vorum ađ vinna í tölvu. Fyrst hlustađi ég á kennarann kenna um eldfjöll. Ţá átti ég ađ velja mér eitt íslenskt eldfjall og ég valdi Heklu. Ég fékk hefti međ upplýsingum og skrifađ ţađ sem mér fannst áhugavert. Ţá átti ég ađ finna myndir. Ţví nćst fór ég ađ vinna í power point og setti textann og myndirnar inn. Ţá setti ég glćrurnar inn á slideshare.net og setti ţćr svo inn á bloggiđ mitt. Ţetta var örugglega skemmtilegast af öllu sem viđ gerđum hjá Önnu.
Hekla
View more presentations from odinnthor
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Lík systranna í Aberdeen hugsanlega fundin
- Fyrirskipađi loftárásir í Sómalíu
- Geta ekkert gert
- Minnst sjö látnir eftir flugslysiđ í Fíladelfíu
- Pentagon afnemur réttindi hermanna
- Norskri ćsku hlekkist á
- Horst Köhler látinn
- Dćmdur fyrir ađ nauđga sjúklingum sínum
- Flugvél hrapađi í Fíladelfíu
- Hvorki Danir né Bandaríkjamenn ađ grínast
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.