23.5.2011 | 09:30
Hvalir
Hvalir eru spendýr. Þeir eru með heitt blóð og eru stærstu dýr jarðar. Skíðishvalir borða mikið af ljósátu en sjaldan fisk. Það eru til tvær tegundir hvala,tannhvalir og skíðishvalir.Tannhvalir eru með eitt blástursop en skíðishvalir 2.
Stærstu skíðishvalirnir eru reyðarhvalir.Stærsti hvalurinn er steypireyður en minnsti hvalurinn er hnísa.Hrefna er minnsti skíðishvalurinn en búrhvalurinn er stærsti tannhvalurinn.
Hvalir voru ofveiddir áður fyrr svo var sett hvalveiðibann.
Háhyrningar geta ráðist á stærri hvali en eru þekktir fyrir grimmd, hraða og að leika með fæðuna.
Það hafa sést 8 skíðishvalategundir við Ísland og 15 tannhvalategundir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Lík systranna í Aberdeen hugsanlega fundin
- Fyrirskipaði loftárásir í Sómalíu
- Geta ekkert gert
- Minnst sjö látnir eftir flugslysið í Fíladelfíu
- Pentagon afnemur réttindi hermanna
- Norskri æsku hlekkist á
- Horst Köhler látinn
- Dæmdur fyrir að nauðga sjúklingum sínum
- Flugvél hrapaði í Fíladelfíu
- Hvorki Danir né Bandaríkjamenn að grínast
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.