Reykir

Vikuna 14.-18. nóvember fór árgangurinn á Reyki. Viđ vorum 2 og hálfa klukkustund á leiđinni í rútu. 

Giljaskóli var međ okkur ţessa viku. Ţađ var svakalega gaman á kvöldvökum og í tímum. Í íţróttum er svakalega gaman og strax eftir íţróttir var sund en ţar mátti mađurleika sér.

Nátturfrćđi var örugglega skemmtilegasti tíminn af ţví viđ fórum í fjöruna og tíndum krćkling o.fl. sem viđ opnuđum og skođuđum međ smásjá.

Viđ fórum á Byggđasafniđ en ţar fórum viđ í allskonar leiki t.d. ađ finna hluti eins konar ratleikur. Í Stöđvaleik fórum viđ í göngu og tókum mynd af okkur međ 10 kg öxi.

Ég mćli međ ţví ađ fara á Reyki / ţú munt ekki sjá eftir ţví. Wink

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óðinn Þór Kristmundsson
Óðinn Þór Kristmundsson
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband