21.11.2011 | 17:49
Reykir
Vikuna 14.-18. nóvember fór árgangurinn á Reyki. Við vorum 2 og hálfa klukkustund á leiðinni í rútu.
Giljaskóli var með okkur þessa viku. Það var svakalega gaman á kvöldvökum og í tímum. Í íþróttum er svakalega gaman og strax eftir íþróttir var sund en þar mátti maðurleika sér.
Nátturfræði var örugglega skemmtilegasti tíminn af því við fórum í fjöruna og tíndum krækling o.fl. sem við opnuðum og skoðuðum með smásjá.
Við fórum á Byggðasafnið en þar fórum við í allskonar leiki t.d. að finna hluti eins konar ratleikur. Í Stöðvaleik fórum við í göngu og tókum mynd af okkur með 10 kg öxi.
Ég mæli með því að fara á Reyki / þú munt ekki sjá eftir því.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.