26.3.2012 | 10:55
suðurskautsland
Í náturufræði var ég að vinna að nýju verkefni sem heitir undur veraldar. Ég byrjaði að lesa og safna upplýsingum um Suðurskautslandið. Svo skrifaði ég upplýsingarnar á blað og því næst í word. Þá fór ég að vinna í power point þar setti ég myndir og texta og hannaði glærunar. Svo vistaði ég þetta inn á bloggsíðuna og bloggaði um verkefnið. Að lokum kynnti ég verkefnið fyrir hópnum mínum.
Ég lærði hvernig á að búa til bakgrunna á glærur. Ég lærði að á suðurskautslandi var einu sinni líf og að keisaramörgæsir geyma eggið en gera ekki hreiður.
Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni af því ég hef gaman af því að hanna glærur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.